Samfés ball

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samfés ball

Kaupa Í körfu

Síðasta föstudag var haldið eitt allsherjar félagsmiðstöðvaball í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Það var Samfés, samband félagsmiðstöðvanna, sem stóð fyrir ballinu og voru viðtökurnar í einu orði sagt frábærar. Myndatexti: Svala, Haraldur, Davíð og Ragnheiður voru ánægð með ballið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar