Reykjanesbraut - Fundur

Þorkell Þorkelsson

Reykjanesbraut - Fundur

Kaupa Í körfu

Áhugahópur um tvöföldun Reykjanesbrautarinnar Mikil umframafkastageta í vegagerð ÁHUGAHÓPUR um tvöföldun Reykjanesbrautar hefur tekið saman upplýsingar um aðstæður á jarðvinnumarkaði sem byggðar eru á samtölum við verktaka og Samtök iðnaðarins. MYNDATEXTI: Á borgarafundinum í Stapa afhenti Steinþór Jónsson, talsmaður áhugahóps um tvöföldun Reykjanesbrautar, Sturlu Böðvarssyni skóflu sem ráðherrann gæti notað til að taka fyrstu skóflustunguna að framkvæmdum við tvöföldun brautarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar