Öryrkjar - Alþingi 2001

Þorkell Þorkelsson

Öryrkjar - Alþingi 2001

Kaupa Í körfu

Öryrkjafrumvarpið varð að lögum á Alþingi á fyrsta tímanum í nótt Stjórnarandstæðingar gagnrýna svar forseta Hæstaréttar Öryrkjafrumvarpið svokallaða var samþykkt sem lög frá Alþingi skömmu eftir miðnætti í nótt. Hafði þá umræðan um það staðið yfir á Alþingi í fjóra daga. MYNDATEXTI: Fjölmenni var á þingpöllum í Alþingishúsinu í gærkvöld á meðan umræður og atkvæðagreiðsla um öryrkjafrumvarpið fóru fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar