Hendur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hendur

Kaupa Í körfu

Líknardráp var töluvert til umfjöllunar í fjölmiðlum í nóvember síðastliðnum þegar hollenska þingið samþykkti lagafrumvarp sem kveður á um að læknum sé í ákveðnum tilfellum heimilt að aðstoða dauðvona sjúklinga við að binda enda á líf sitt, sé ströngum skilyrðum fullnægt. Öldungadeild hollenska þingsins mun taka frumvarpið til afgreiðslu á þessu ári og víst þykir að það verði samþykkt en þá yrði Holland fyrsta landið í heiminum til að heimila líknardráp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar