Box - Hnefaleikar

Þorkell Þorkelsson

Box - Hnefaleikar

Kaupa Í körfu

Draugur gengur laus ENN leikur gamall draugur lausum hala í þingsölum við Austurvöll. Nú er í þriðja sinn lagt fram frumvarp um að lögleiða ólympíska hnefaleika á Alþingi Íslendinga. MYNDATEXTI: Greinarhöfundur segir að bæði blak og hjólreiðar séu friðsamari og hollari íþróttir en box. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar