Guðmundur Páll Ólafsson

Ragnar Axelsson

Guðmundur Páll Ólafsson

Kaupa Í körfu

SJÓNVARP - RUV Fæddur í paradís Umsjón og handrit: Ingólfur Margeirsson. Dagskrárgerð, kvikmyndataka og klipping: Jóhann Sigfússon. BÆKURNAR hans eru öndvegisverk sem skipa heiðurssess í bókaskápum landsmanna. Hverjir þekkja ekki ritflokkinn sem kenndur er við náttúru Íslands; Fugla, Perlur, Strönd og Hálendið? MYNDATEXTI: Fæddur í paradís fjallar um Guðmund Pál Ólafsson líffræðing, störf hans og lífsviðhorf. (Hálendið)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar