Sendlingar í Skerjafirði

Sendlingar í Skerjafirði

Kaupa Í körfu

Fuglar eru jafnan samtaka og sammála þegar þeir hópast saman og þeysa um loftin. Sendlingarnir í Skerjafirði eru þar engin undanteking og þar fara þeir allir sem einn í sömu beygjuna, á sama hraða og í sama hallanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar