Cochem við ána Mósel

Cochem við ána Mósel

Kaupa Í körfu

Smábærinn Cochem við ána Mosel í Þýskalandi. Þýska ferðamálaráðið gaf nýlega út bækling um ódýra gististaði í Þýskalandi. Bent er á yfir 300 gististaði víðsvegar um landið og allir staðirnir bjóða gistingu sem kostar frá um 20 evrum eða nálægt 1.750 krónum og aldrei meira en 40 evrur sem er rétt undir 3.500 krónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar