Reykjavíkurflugvöllur

Reykjavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Kosið um framtíð Reykjavíkurflugvallar næstkomandi laugardag - Kosningu utan kjörfundar lýkur síðdegis á föstudag Áhugi meðal borgarbúa fyrir kosningunni Af samtölum Morgunblaðsins í gær við nokkra Reykvíkinga á förnum vegi má ráða að talsverður áhugi sé á kosningunni um flugvöllinn. Flestir sem rætt var við höfðu myndað sér skoðun með eða á móti því að völlurinn fari úr Vatnsmýrinni. Ríflega 700 manns hafa kosið utan kjörfundar í Ráðhúsinu. MYNDATEXTI: Frá Reykjavíkurflugvelli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar