Kramhúsið Salsa

Þorkell Þorkelsson

Kramhúsið Salsa

Kaupa Í körfu

Salsa Bræðingur frá New York Latnesk bylgja dans og söngva gengur yfir Vesturlönd. Eins og margir Íslendingar hefur Sesselja Bjarnadóttir ekki verið alveg laus við áhrifin. LANDINN hefur undanfarið flykkst á námskeið í salsadansi í Kramhúsinu, latnesk sveifluböll hafa verið vinsæl í Kaffileikhúsinu og úr útvarpinu hafa hljómað seiðandi suðrænir tónar. MYNDATEXTI: "Enginn er of gamall til að læra sporin," segir Carlos Sanches, danskennari í Kramhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar