Bókagjöf til Árborgar

Bókagjöf til Árborgar

Kaupa Í körfu

Íslendingar hafa gefið 500 bókapakka með Íslendingasögunum til skóla í Kanada og var fyrsti pakkinn afhentur íslenska bókasafninu í Manitobaháskóla í Winnipeg fyrir skömmu og næst var röðin komin að framhaldsskólanum í Árborg í Manitoba. Myndatexti: Davíð Gíslason afhendir skólastjóra gagnfræðaskóla Árborgar, Manitoba, Kanada, íslendingasögurnar, fyrir aftan þá eru krakkarnir að skoða Skarðsbók sem Davíð tók með sér til að sína þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar