St. bernhardshundur

St. bernhardshundur

Kaupa Í körfu

ST. bernharðshundar verða sífellt vinsælli til átu í Kína og þykir kjötið af þeim afar bragðgott. Svisslendingar eru hins vegar yfir sig hneykslaðir á þessu athæfi Kínverja enda eru st. bernharðshundar órofa tengdir Sviss í hugum margra og þar njóta þeir mikillar hylli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar