BÚLGARÍA-ÍSLAND 2:1

Brynjar Gauti

BÚLGARÍA-ÍSLAND 2:1

Kaupa Í körfu

Brottvísun Lárusar vendipunkturinn ÞAÐ voru vonsviknir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem gengu af velli á CSKA-leikvanginum í Sofíu eftir 2:1 ósigur á móti Búlgörum í undankeppni heimsmeistaramótsins á laugardaginn. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen (9) er hér kominn upp á bakið á Hermanni Hreiðarssyni til að fagna marki hans. Aðrir á myndinni eru Rúnar Kristinsson, Heiðar Helguson, Brynjar Björn Gunnarsson, Þórður Guðjónsson og Ríkharður Daðason. Landsleikur í knattspyrnu , Búlgaría-Ísland

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar