Setið fyrir störunum
Kaupa Í körfu
Víða má finna launsátur við veiðar eins og þessi köttur gerði sem lá undir bíl við Sörlaskjól í Reykjavík og fylgdist vandlega með störrum og öðrum girnilegum fuglum, að hans mati, fljúga um og tylla sér á gangstéttina. Þó er líklega eins gott að eigandi bílsins setji hann ekki í gang og rjúki fyrirvaralaust af stað. Þá gæti þessi snjalli felustaður skyndilega breyst í martröð veiðikattarins. Setið fyrir Störrunum undir bíl við Sörlaskjól
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir