Guðmundur Eyjólfsson göngugarpur

Rax /Ragnar Axelsson

Guðmundur Eyjólfsson göngugarpur

Kaupa Í körfu

Lengsti eins manns gönguskíðaleiðangur hérlendis hefst á morgun "Er haldinn ævintýraþrá" Á MORGUN, laugardag, hefst lengsti eins manns gönguskíðaleiðangur sem hleypt hefur verið af stokkunum hér á landi. Ferðagarpurinn Guðmundur Eyjólfsson úr Reykjavík leggur þá af stað frá Hornvík á Vestfjörðum áleiðis til Vopnafjarðar þar sem hann vonast til að ljúka ferðinni í vikunni 5. til 12. apríl. MYNDATEXTI: 600 km leið er framundan hjá Guðmundi Eyjólfssyni göngukappa.600 km leið er framundan hjá Guðmundi Eyjólfssyni göngukappa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar