Jón Kristjánsson á Alþingi 2001

Rax /Ragnar Axelsson

Jón Kristjánsson á Alþingi 2001

Kaupa Í körfu

Kvennafans fagnaði Jóni ÞAÐ var sannkallaður alþingiskvennafans sem fagnaði framsóknarmanninum Jóni Kristjánssyni, formanni fjárlaganefndar, á kaffistofu Alþingishússins um eftirmiðdaginn í gær. Var þar kominn hópur kvenna sem sótti Jón heim á skrifstofu hans undir lok jólaanna í fyrra þegar beðið var lokaatkvæðagreiðslu og þáði veitingar. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar