Æðarfugl í Reykjavíkurhöfn

Rax /Ragnar Axelsson

Æðarfugl í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Mikið líf var í Reykjavíkurhöfn í gær en þá mátti sjá æðarfugla synda milli bryggjustólpa í leit að æti en þeir borða ýmis lindýr, svo sem krækling og beitukóng, en einnig krabba, krossfiska og marflær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar