Davíð og Chirac
Kaupa Í körfu
Davíð Oddsson forsætisráðherra átti fund með Jacques Chirac, forseta Frakklands, í Élysée-höllinni í París í gær, þar sem þeir ræddu tvíhliða samskipti landanna, Evrópumál, öryggis- og varnarmál og fleira. MYNDATEXTI: Vel fór á með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Jacques Chirac Frakklandsforseta er þeir hittust í Élysée-höll í París í gær. Sigríður Á. Snævarr, sendiherra Íslands í Frakklandi, fylgist með leiðtogunum heilsast en þeir ræddu tvíhliða samskipti landanna, Evrópumál og fleira. (við upphaf fundar þeirra í Élysée höllinni sem hóst kl. 11 að staðartíma (kl. 9 að íslenskum tíma) Þjóðvarðliðar Frakklandsforseta stóðu heiðursvörð við inngang Élysée hallar þegar Davíð Oddsson koom til fundarins. Davíð og fylgdarsveit hans var fylgt upp á aðra hæð hallarinnar og þar tók Frakklandsforseti á móti honum. Létt var yfir Chirac og Davíð þegar þeit hittust og spjölluðu þeir saman á léttum nótum áður en sest var niður til formlegra viðræðna.).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir