Davíð Oddsson og Romano Prodi
Kaupa Í körfu
Davíð Oddsson forsætisráðherra átti í gær viðræður í Brussel við Romano Prodi, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), og Javier Solana, æðsta talsmann ESB í utanríkis- og varnarmálum. Hér ávarpar Prodi blaðamannafund eftir fund þeirra Davíðs, sem fylgist einbeittur með orðum hans. Sagði Prodi að engin ágreiningsmál hefðu komið upp í viðræðum þeirra. Væru þeir sammála um að EES-samstarfið gengi vel og sömu sögu væri að segja af Schengen-samstarfinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir