Berklar
Kaupa Í körfu
Fangelsi í Norilsk í Norður-Síberíu. Berklar eru útbreiddir í fangelsum Rússlands, ekki síst vegna þess að fjöldi manna er saman í klefum og smit óhjákvæmilegt. Á síðasta ári fjölgaði dauðsföllum vegna berkla í fangelsum um þriðjung frá árinu á undan. Þegar í ljós kemur að fangi er kominn með sjúkdóminn fær hann meðhöndlun og þeir sem verst eru haldnir og bráðsmitandi eru hafðir í sérstökum klefum. Vegna efnahagsaðstæðna er föngum oft sleppt áður en afplánun lýkur - nýlega var til dæmis 30% allra fanga í Rússlandi sleppt - og í flestum tilfellum lýkur þá lyfjameðferð. Ljúki henni of snemma verður berklabakterían ónæm fyrir viðkomandi lyfi og þegar það á orðið við um tvö lyf eða fleiri telst tilfellið vera fjöllyfjaónæmt, sem svo er kallað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir