Berklar

Þorkell Þorkelsson

Berklar

Kaupa Í körfu

Þessi gamli hermaður, sem smitaðist þegar hann gegndi herþjónustu í Afganistan, beið í sjúkrarúmi sínu á sérstökum berklaspítala í Moskvu eftir úrskurði lækna þess efnis hversu langt hann væri leiddur. Hann var kominn með innvortis blæðingar, í lungum og maga, en beið milli vonar og ótta eftir því að fá að vita hverjar lífslíkurnar væru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar