Berklar

Þorkell Þorkelsson

Berklar

Kaupa Í körfu

Á heimili drykkjumanna í Síberíu. Eitt af því sem gerir meðhöndlun gegn berklum erfiða er að lækningin tekur mjög langan tíma. Ef lyfjagjöf er hætt myndar bakterían ónæmi gagnvart lyfinu og blossar upp aftur og verður þá þeim mun erfiðari viðureignar. Drykkjumenn og fíkniefnaneytendur eru erfiðuðustu viðfangsefni lækna, þar sem þeir hafa gjarnan einnig aðra smitsjúkdóma, svo sem lifrarbólgu og eyðni. Læknar eru í raun ráðþrota hvernig eigi að meðhöndla það fólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar