Helgi Einarsson

Helgi Einarsson

Kaupa Í körfu

Helgi Einarsson, leiðsögumaður og fiskimaður í Dauphin River í Manitobafylki í Kanada, hefur fetað í fótspor afa síns og alnafna frá Neðranesi í Stafholtstungum. Myndatexti: Söluskálinn í Dauphin River er skreyttur myndum úr umhverfinu og frá veiðum ferðamanna en fastagesturinn lætur sér fátt um finnast enda kemur hann bara til að fá sér kaffibollann sinn og fer svo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar