Kosovo
Kaupa Í körfu
Ragnar Ingibergsson hefur lært listina að bíða en vera þó ævinlega í viðbragðsstöðu. Hann er einn fárra Íslendinga í hermennsku og er að ljúka 7 mánaða vist með sænska hernum í Kosovo. MYNDATEXTI: Ragnar Ingibergsson (t.v) og félagar hans á leið út úr Viktoríu-herbúðunum á brynvagni sínum. Þeir eru á leið í eftirlitsferð en sænsku friðargæsluliðarnir fara flesta daga um búsvæði Serba. Þeir fylgjast með allri umferð um það svæði. Hermennirnir eru klæddir skotheldum vestum og vopnaðir í hvert skipti sem þeir yfirgefa herbúðirnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir