Ungfrú Reykjavík 2005

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Ungfrú Reykjavík 2005

Kaupa Í körfu

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, tvítug Reykjavíkurmær, var kosin ungfrú Reykjavík árið 2005 í Broadway á föstudagskvöld. Unnur Birna á ekki langt að sækja fegurðina, en móðir hennar er Unnur Steinsson sem varð ungfrú Reykjavík árið 1983. Kvaðst hún að sjálfsögðu vera afar stolt af dóttur sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar