Gunnar Þór Arnarson
Kaupa Í körfu
Nú ert þú hugmyndasmiður umdeildra auglýsinga fyrir Umferðarstofu þar sem vakin er athygli á því fordæmi sem foreldrar gefa börnum sínum með háttalagi sínu í umferðinni. Hvaðan kom hugmyndin? Hún kviknaði í bílnum þegar ég var að öskra á einhvern ökumann við hliðina á mér. Dóttir mín var með mér í bílnum og byrjaði að apa þetta eftir mér. Þá kviknaði þessi hugmynd. Daginn eftir að auglýsingin fór í loftið sagði hún við mig: "Færðu þig kelling!" Þá fékk ég tækifæri til setjast niður og útskýra fyrir henni að svona gerir maður ekki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir