Ási í Smekkleysu

Ási í Smekkleysu

Kaupa Í körfu

Plötufyrirtækið Smekkleysa er orðin helsta útgáfa á íslenskri nútímatónlist þó fyrirtækið hafi upphaflega verið stofnað til að gefa út hugverk eigenda sinna, sem margt flokkaðist sem pönk. Ásmundur Jónsson, framkvæmdastjóri Smekkleysu, segir að þó margt af því sem fyrirtækið gefi út standi ekki undir sér í byrjun hafi forsvarsmenn þess trú á því að það muni skila sér á endanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar