Elma Rún Þráinsdóttir
Kaupa Í körfu
Fyrirmálslömb eru farin að koma í heiminn og á bænum Þverá í Reykjahverfi fæddust nýlega tveir myndarlegir hrútar án þess að sérstaklega væri búist við þeim. Hrútar þessir hafa verið nefndir Kóngur og Gosi og verða áreiðanlega stórir í haust. Elma Rún Þráinsdóttir, 10 ára frá Húsavík, er svo heppin að eiga afa og ömmu á Þverá og getur þess vegna komið oft til þess að halda á hrútunum, klappa þeim og spjalla við þá. Þetta kunna Kóngur og Gosi ágætlega að meta og ekki er að sjá annað en að vel fari á með þessum ungu félögum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir