Phantasm
Kaupa Í körfu
HINN heimsþekkti gömbukvartett Phantasm, sem tónlistartímaritið Gramophone kallar "rafmagnaðan" og Washington Post segir vera "eins og rödd úr öðrum heimi, sem hvíslar til okkar tímalausri visku", hefur farið sigurför um heiminn, og er nú kominn til Íslands og leikur í Salnum í kvöld kl. 20. Á efnisskrá eru fantasíur og dansar eftir Orlando Gibbons, Matthew Locke og Henry Purcell, þættir úr Fúgulistinni eftir Bach og loks útsetningar Mozarts á fúgum Bachs úr Fullstillta hljómborðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir