Ofn afhentur í Menntaskólanum í Kópavogi

Ofn afhentur í Menntaskólanum í Kópavogi

Kaupa Í körfu

HÓTEL- og matvælaskólanum í MK barst á dögunum höfðingleg gjöf frá Bakó-Ísberg, Rational-ofn til kennslu í verklegri matreiðslu. MYNDATEXTI: Helgi Kristjánsson, skólameistari Menntaskólans í Kópavogi, klippir á borða og tekur formlega við ofninum góða sem Arnar Gíslason, framkvæmdastjóri Bakó-Ísberg, afhenti á dögunum við hátíðlega athöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar