Bergþór Már

Árni Torfason

Bergþór Már

Kaupa Í körfu

BERGÞÓR Már Arnarson, sem missti unnustu sína úr arfgengri heilablæðingu fyrr á þessu ári, hefur ásamt fleiri aðstandendum hennar skipulagt tónleika til styrktar rannsóknum á sjúkdómnum, sem fram fara í Vetrargarðinum í Smáralind á morgun, sumardaginn fyrsta. MYNDATEXTI Bergþór Már Arnarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar