Heilablæðing rannsóknir

Heilablæðing rannsóknir

Kaupa Í körfu

UNNIÐ er að rannsóknum á arfgengri heilablæðingu í Íslendingum á Tilraunastöð HÍ í meinafræði á Keldum Sjúkdómurinn, sem veldur heilablæðingum og dauða sjúklinga, oft um og eftir þrítugt, orsakast af uppsöfnun á stökkbreyttum próteinum sem kallast cystatín C. Heilbrigðir einstaklingar hafa tvö eðlileg eintök af cystatín C-geninu en svokallaðir arfberar hafa stökkbreytt eintak af af því og geta fengið sjúkdóminn MYNDATEXTI: Frá vinstri eru þær Sigríður Matthíasdóttir, Ástríður Pálsdóttir og Herborg Hauksdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar