Vorleikir í Hellisgerði

Ragnar Axelsson

Vorleikir í Hellisgerði

Kaupa Í körfu

Þessar hnátur léku sér við það í blíðunni að klifra upp í tré í Hellisgerði. Tréð hefði allt eins getað leikið hlutverk í myndunum um galdrastrákinn Harry Potter þar sem alls konar kynjagróður þrífst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar