Málþing um Ragnar í Smára
Kaupa Í körfu
Hér á landi ríkir mikill frumkvöðlaandi, sem birtist jöfnum höndum í viðskiptalífinu og menningarlífinu. Nýjar hugmyndir virðast falla í góðan jarðveg í samfélaginu og hljóta auðveldlega brautargengi, sem tryggir betri samkeppnisstöðu þjóðarinnar meðal annarra þjóða. Þetta var meðal þess sem fram kom í framsögu Itamars Even-Zohars, prófessors við Háskólann í Tel Aviv, á málþinginu Athafnalandið Ísland, sem Stofnun Sigurðar Nordals og Verslunarráð Íslands efndu til í gær í tilefni þess að öld er liðin frá fæðingu Ragnars í Smára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir