Þjóðarblómið kynning í Kringlunni

Þjóðarblómið kynning í Kringlunni

Kaupa Í körfu

KYNNING á starfsemi Landverndar stendur yfir í Kringlunni. Sett hefur verið upp sýning um vistvernd í verki og hefur Landvernd einnig látið útbúa sérstaka boli með mynd af þjóðarblóminu, holtasóley, sem hægt er að kaupa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar