John Paul Adlawan Abella

John Paul Adlawan Abella

Kaupa Í körfu

Leikur Borgarnes | John Paul Adlawan Abella sem flutti í vetur frá Filippseyjum til Íslands kunni vel að meta þegar hlýnaði eftir kuldakast liðinnar viku. Brugðið var á leik með körfuboltann og í baksýn má sjá Bryan, eldri bróður hans, fylgjast með tilfæringunum. Körfubolti er vinsæl íþrótt á Filippseyjum ekki síður en í Borgarnesi og miðað við taktana er eins víst að John Paul sé upprennandi körfuboltasnillingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar