Hljómsveitin ISIS í Hellinum
Kaupa Í körfu
Í BRÉFI sem Gottfried Leibniz skrifaði Christian Goldbach vini sínum fyrir rétt tæpum 293 árum (27. apríl 1712) lét hann þau orð falla að sú sæla sem skapast af því að hlusta á tónlist sé í raun sælan af því að telja óafvitandi - tónlist sé ómeðvituð talning. Það er í raun ágæt tilgáta um það hvað það er sem heillar mann svo við háværa og harða rokktónlist; sú gleðitilfinning sem fyllir brjóstið þegar hlustað er á vel útfærða rokktónlist þar sem gítarriffin raðast hvert ofan á annað í himneskri klifun er kannski sprottin af sömu ánægju og stærðfræðingurinn upplifir þegar hann sér flókið dæmi ganga upp, tölurnar raðast á nánast yfirnáttúrulegan hátt í hátimbraða kenningahöll. Þessa tilgátu Leibniz er gott að máta við hljómsveitir eins og Isis, sem hélt eftirminnilega tónleika í Hellinum sl. mánudagskvöld, en tónleikarnir voru liður í afmælishátíð Dordinguls MYNDATEXTI: Isis er besta rokksveit sem hingað hefur komið í heila tvo áratugi, er niðurstaða umsagnar Árna Matthíassonar um tónleika bandarísku sveitarinnar Isis í Hellinum á mánudag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir