Núna

Eyþór Árnason

Núna

Kaupa Í körfu

Undanfarið hefur átt sér stað nokkur uppsveifla í íslensku danslífi, svo notað sé danskennt orð. Margir danshópar, dansarar og danshöfundar, með Íslenska dansflokkinn í fararbroddi, hafa lagt þessari uppsveiflu lið með ýmsum spennandi verkefnum á sviði danslistarinnar. MYNDATEXTI: Eitt af verkunum á sýningunni Augnablikið fangað! sem sýnd verður á Nýja sviði Borgarleikhússins í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar