Helga Steingrímsdóttir

Helga Steingrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Vorlauka er best að forrækta inni í pottum allt frá miðjum mars. Í byrjun maí er gott að herða laukana og setja þá út yfir daginn svo framalega sem ekki frystir. "Það er gott að forrækta laukana inni þannig að þeir verði komnir af stað í maí og júní og standi í fullum blóma í júní og fram í júlí," segir Helga Steingrímsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Garðheimum. "Það er hægt að setja laukana beint út en þá blómstra þeir seinna, ekki fyrr en í ágúst eða september." MYNDATEXTI: Helga Steingrímsdóttir segir auðvelt að rækta vorlauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar