Kirkjugluggar Akureyrarkirkja

Kristján Kristjánsson

Kirkjugluggar Akureyrarkirkja

Kaupa Í körfu

Miðrúðan í kór Akureyrarkirkju er komin þangað úr dómkirkju heilags Mikjáls í borginni Coventry á Englandi. Rúður úr dómkirkjunni eru einnig í Áskirkju og á einkaheimili við Dyngjuveg í Reykjavík. Lengi hefur verið óvíst hvernig og hvers vegna þessar rúður bárust til Íslands. Hér er sagan sögð. MYNDATEXTI: Í kór Akureyrarkirkju Miðrúðan er úr dómkirkjunni í Coventry. Henni var ásamt fleiri helgimyndarúðum komið fyrir í örugga geymslu árið 1939 en hafði ekki komið í leitirnar eftir heimsstyrjöldina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar