Guðný Hrund Sigurðardóttir

Guðný Hrund Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Guðný Hrund Sigurðardóttir er 23 ára og vakti athygli fyrir útskriftarverkefni sitt í ljósmyndaskóla Sissu fyrir nokkru. Ljósmyndin hefur lengi verið líf og yndi Guðnýjar, en hún lét sig hafa það að ljúka stúdentsprófi, að eigin sögn, til þess að hafa bóknám í farteskinu. Í augnablikinu er hún á öðru ári í myndlistarnámi við Listaháskóla Íslands og Erasmus-skiptinemi við Kunstakademíuna í Ósló.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar