Saga hlutanna - hárblásarar

Saga hlutanna - hárblásarar

Kaupa Í körfu

Sögur herma að húsmæður hafi fundið upp hárblásarann. Það mun hafa verið fyrir um hundrað árum að konur tóku upp á því að þurrka hár sitt með því að tengja stút við útblástursgat ryksugna sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar