Hnúfubakur
Kaupa Í körfu
HNÚFUBAKUR synti inn í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun og vakti talsverða athygli viðstaddra eins og við var að búast. Að sögn Helga Magnússonar, hafnsögumanns hjá Reykjavíkurhöfn, sást fyrst til hans fyrir framan Kaffivagninn en hann hafi síðan synt um alla höfnina. Fjölmargir hafi fylgt hvalnum eftir við hafnarbakkann í gærmorgun. Hvalaskoðunarbátar í Reykjavíkurhöfn þurftu ekki að fara langt út á Faxaflóa með hvalaskoðunarfólk að þessu sinni og lónuðu í ytri höfninni og fylgdust með skepnunni. Um hádegisbilið hafði hvalnum tekist að synda úr höfninni hjálparlaust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir