Kafarar

Kristján Kristjánsson

Kafarar

Kaupa Í körfu

KAFARAR úr sérsveit Ríkislögreglustjóra komu til Akureyrar á föstudag, til að aðstoða við leit að loftbyssunni sem notuð var í skotárásinni í Vaðlaheiði fyrir viku. MYNDATEXTI: Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra hjálpa félaga sínum upp á Sverrisbryggju á Akureyri en þeir voru að leita að loftbyssunni í sjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar