Brids

Sigurður Sigmundsson

Brids

Kaupa Í körfu

Mjólkurbúsmenn höfðu betur Nú fyrir skömmu fór fram á Flúðum hin árlega bridskeppni á milli starfsmanna Mjólkurbús Flóamanna og Hreppamanna. Keppni þessi hefur verið árleg í aprílmánuði á fjórða áratug og er spilað til skiptis á Selfossi og Flúðum. MYNDATEXTI: Bjarni H. Ansnes afhendir Guðjóni Einarssyni farandbikarinn fyrir sigur Mjólkurbúsmanna gegn Hreppamönnum á Flúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar