Brúará

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúará

Kaupa Í körfu

Það er frábært skíðaveður. Að vísu norðan strekkingur, en sólin skín á nýfallinn snjó og hitamælirinn á Hellisheiðinni sýnir tveggja gráðu frost. Ég á stefnumót við Ríkarð Hjálmarsson í Brúará og nú skal reynt við staðbundna bleikju. MYNDATEXTI: Ríkarður Hjálmarsson gægist fram af Hrafnaklettum og leitar að bleikju í Brúará.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar