Reykur yfir Akureyri

Kristján Kristjánsson

Reykur yfir Akureyri

Kaupa Í körfu

MIKINN reyk lagði yfir Akureyrarbæ vegna sinubruna í landi Jódísarstaða í nágrenni Akureyrar í gærmorgun. Ábúandi hafði öll tilskilin leyfi fyrir að brenna sinu í landi sínu, en þegar sunnanvindur beindi reyknum inn í bæinn, fólki til mikils ama, varð ljóst að ekki yrði við það unað stundinni lengur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar