Grótta - Ugla og Agnes Marí

Sverrir Vilhelmsson

Grótta - Ugla og Agnes Marí

Kaupa Í körfu

FJÖLSKYLDUDAGUR var haldinn í Gróttu í gær þar sem ýmislegt var á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Boðið var upp á tónlistaratriði og veitingar í Fræðasetri Gróttu og Gróttuviti var opinn. Hægt var að komast í eyjuna á fjöru milli kl. 11 og 14 og nýttu sér það fjölmargir, gengu fjöruna og nutu náttúrunnar. Ugla Evudóttir Collins og Agnes Marí Gunnarsdóttir voru með fötu meðferðis og könnuðu hvað leyndist í pollunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar