Bílvelta við Námafjall
Kaupa Í körfu
Stór flutningabíll hlaðinn fiski valt í erfiðri beygju austan undir Námafjalli í gær. Þetta er í annað sinn sem þungt lestaður flutningabíll veltur á nákvæmlega sama stað. Að sögn kunnugra koma bílarnir að austan og átta sig ekki á að þeir eru að koma í mjög erfiða beygju. Þá tekur þyngdarlögmálið völdin af ökumanni og sendir allt saman út í skurð. Í aðdraganda þessarar erfiðu beygju er umferðarmerki sem gefur til kynna bratta brekku og krókóttan veg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir