Björgunarfélag Akraness

Sigurður Elvar Þórólfsson

Björgunarfélag Akraness

Kaupa Í körfu

Björgunarfélag Akraness hefur tekið í notkun öflugan jeppa sem félagið keypti frá Bandaríkjunum, af Ford Excursion gerð, og hefur jeppanum verið breytt hjá Icecool-fyrirtækinu á Selfossi. MYNDATEXTI: Nýr bíll Sverrir Guðmundsson frá Þekkingu ehf., Ásgeir Kristinsson, formaður Björgunarfélagsins, og Sigurður Axel Axelsson við hlið jeppans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar